Í júlí í fyrra opnaði fjölskyldufyrirtækið Milli Fjöru & Fjalla, veitingastaðinn Mathús sem staðsettur er í húsnæði fyrrum Kontorsins á Grenivík. Sjá einnig: Nýtt veitingahús opnar...
Eftir langan vetur án veitingahúss á Grenivík er nú að rofa til. Fjölskyldufyrirtækið Milli Fjöru & Fjalla ætlar að opna Mathús í húsnæði fyrrum Kontorsins. Eigendur...