Nú eru jólin að ganga í garð og flestir að sigla inní langþráð jólafrí. Jólaandinn svífur greinilega yfir veitingageirann eins og sjá má á meðfylgjandi instagram...
Kólumbíski matarvagninn Mijita hefur nú slegist í lið með Wolt og býður upp á girnilega, glútenfría og kólumbíska rétti, sem gerir Mijita í senn að fyrsta...
Hér eru úrslit frá keppninni Besti Götubiti Íslands 2024. Sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í loka keppni European Street Food Awards sem haldin verður í...
Götubitinn mun slá til matar og tónlistarveislu á Menningarnótt, 19. ágúst, í Hlómskálagarðinum í samstarfi við Bylgjuna. Nýlega hélt Götubitinn einn stærsta viðburð á Íslandi þegar...
Götubitahátíðin fór fram nú um helgina 22. – 23. júlí í Hljómskálagarðinum en áætlað er að rúmlega 60 þúsund manns hafi mætt á hátíðina. Í boði...