Nýr veitingastaður hefur verið opnaður á neðra torginu í Miðbæ Selfossar. Staðurinn heitir MAR Seafood og er í svipuðum anda og gamli Messinn. Á meðal eiganda...
Fröken Selfoss er nýr veitingastaður sem opnar í dag með pomp og prakt, en staðurinn er staðsettur í miðbæ Selfoss. Fröken Selfoss leggur sérstaka áherslu á...
Þau Silja Hrund og Kristján Eldjárn ásamt börnum sínum Elvari Eldjárn og Elínu Eriku fluttu heim frá Montreal í sumar og hafa tekið við rekstri Konungskaffi...
Röstí Börgers er glænýr smash hamborgara staður í Mjólkurbúinu á Selfossi (þar sem Smiðjan var áður staðsett). Eigendur eru þeir Árni Evert Leósson og Andri Jónsson...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2022. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 660 þúsund...
Nýr hamborgara- og kjúklingastaður mun opna í Mjólkurbúinu á Selfossi á nýju ári og kemur hann í stað Smiðjunnar Brugghúss. Það eru þeir Andri Björn Jónsson...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Nú á dögunum opnaði nýr bar/skemmtistaður í Miðbæ Selfoss sem hefur fengið nafnið Miðbar og er í endurbyggðri „Friðriksgáfu“ sem staðsett er við Brúartorgið góða. Í...
Nú á dögunum opnaði Messinn sjávarréttarstaður í miðbænum á Selfossi. Sérréttir Messanns eru tvímælalaust fiskipönnurnar, þar sem borinn er fram ferskur fiskur beint úr eldhúsinu á...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Síðastliðinn sunnudag fór í loftið fjórði þáttur þeirra Gunna Kalla og Dóra DNA sem ber heitið Veislan. Nú var komið að suðurlandinu, en í þættinum keyra...
Kaffihúsið Konungskaffi opnaði 21. apríl s.l. en það er staðsett í Konungshúsinu í miðbæ Selfoss. Rekstraraðilar eru Ísak Eldjárn Tómasson og Sunna Mjöll Caird. Konungskaffi býður...