Laugardaginn 11. janúar verður sérstakur fyrirlestur um Bacardi Legacy á Jungle Cocktail Bar. Þar munu Víkingur Thorsteinsson, sigurvegari Bacardi Legacy Iceland, og Hanna Karlson & Antero...
Hinn japanski Asahi Super Dry leit fyrst dagsins ljós árið 1987 og kollvarpaði þá bjórmarkaðnum í Japan. Fyrir vikið gjörbreyttist rekstur hins rótgróna Asahi til hins...
Mekka Wines & Spirits bjóða upp á mikið úrval jólaaskja og hátíðarvína sem gætu komið sér vel fyrir marga veitingamenn landsins. Hægt er að sjá úrvalið...
Pekka Pellinen Finlandia Master Mixologic verður gestabarþjónn á Fjallkonunni í kvöld fimmtudaginn 14. nóv. og á morgun föstudaginn 15. nóv. Pekka hefur sett upp skemmtilegan seðil...
Mekka Wines & Spirits stendur fyrir barþjónanámskeiðum 13. nóvember þar sem Pekka Pellinen, FINLANDIA Vodka Global Master Mixologist, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Finlandia...
Í tilefni af komu Pierangelo Tommasi, framkvæmdastjóra Tommasi Viticultore, til Íslands verður haldin Tommasi Master Class á Hótel Borg, þriðjudaginn 29. október kl. 19:00. Pierangelo Tommasi...
Eins og kunnugt er þá var haldin fyrsta Bacardi Legacy hér á Íslandi nú á dögnunum. Mikil keppnisgleði ríkti í keppninni og áttu dómarar erfitt val...
Óhætt að segja að þetta var hörð keppni í Bacardi Legacy Íslands nú í vikunni. En það skemmtilega við þetta að keppninn var gerð í mikilli...
Bacardi Legacy Íslands fer fram í dag miðvikudaginn 16. október og óhætt að segja þetta verður hörð keppni hjá þeim átta barþjónum sem komust áfram. Keppendur...
Á fimmtudaginn s.l. var haldin heldur betur öðruvísi barþjónakeppni á Kaffibarnum, en það var Fernet Branca Barback games. Nær allar barþjónakeppni sem haldnar hafa, eru með...
Búið er að velja 8 keppendur sem sendu inn uppskrift í Bacardi Legacy sem haldin er hér á Íslandi. Hafði erlenda dómnefndin orð af því hve...
Eins og þeir sem vita sem hafa unnið í bransanum að góður undirbúningur og gott samstarf allra starfsmanna er lykilatriði til að reka góðan bar. Þess...