Bacardi Legacy Íslands fer fram í dag miðvikudaginn 16. október og óhætt að segja þetta verður hörð keppni hjá þeim átta barþjónum sem komust áfram. Keppendur...
Á fimmtudaginn s.l. var haldin heldur betur öðruvísi barþjónakeppni á Kaffibarnum, en það var Fernet Branca Barback games. Nær allar barþjónakeppni sem haldnar hafa, eru með...
Búið er að velja 8 keppendur sem sendu inn uppskrift í Bacardi Legacy sem haldin er hér á Íslandi. Hafði erlenda dómnefndin orð af því hve...
Eins og þeir sem vita sem hafa unnið í bransanum að góður undirbúningur og gott samstarf allra starfsmanna er lykilatriði til að reka góðan bar. Þess...
Á morgun 10. september er síðasti skráningardagur fyrir Bacardi Legacy keppnina. Hægt er að rifja upp/læra allt um keppnina á www.bacardilegacy.com og á sama link er...
Styttist í að skráningarglugginn lokast í Bacardi Legacy keppninni. Í næstu viku, þriðjudaginn 10. september, er lokafrestur til að skrá sína uppskrift. Hér er um að...
Góðar undirtektir hafa verið í Bacardi Legacy keppninni sem haldin verður hér á Íslandi. Eftir tvær vikur, þriðjudaginn 10. september, er lokafrestur til að skrá sína...
Það er augljóst að barþjónar Íslands tóku vel í að Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi kom til landsins, en um 100 barþjónar mættu á Bacardi Legacy...
English below. Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir Bacardi Masterclass, þar sem Juho Eklund, Brand Ambassador frá Bacardi mun fræða okkur um sögu Bacardi, hrista...
Fernet Branca leyndarkarfa (Mystery Basket) var haldið á Pablo Discobar síðasta sunnudag. En eins og nafnið gefur til kynna þá vissu barþjónarnir ekki hvaða hráefni væri...
Það er komið að því! Momentið sem allir barþjónar hafa beðið eftir! Fernet Branca Competizione Misteriosa! Hvar? Pablo Discobar! Hvenær? Sunnudaginn 2.júní, byrjar 20:00 Framkvæmd: Keppendur...
Á sunnudaginn fóru fram úrslit í Sumarkokteil Finlandia 2019 og það er óhætt að segja að keppnin milli barþjóna hafi verið mikil. Keppnin var á milli...