Til að fullkomna góða máltíð er fátt betra en að hafa rétt vín með matnum, þess vegna hefur Sævar Már Sveinsson, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna, valið vín...
Nú eru jólin á næsta leiti og þá er tími til að gleðja. Mekka Wines & Spirits býður upp á jólagjafir og gjafaöskjur í miklu úrvali...
Eins og barþjónar þekkja þá er Joseph Cartron líkjörarnir búnir til úr hágæðahráefnum frá grunni sem skilar sér í bragði og gæðum. Þetta eru sérfræðingarnir frá...
Á dögunum fór fram aðalfundur Barþjónaklúbbsins og í beinu framhaldi var haldin keppnin Hraðasti barþjónn Íslands í samstarfi við Mekka Wines & Spirits. Á aðalfundinum var...
Íslandsmeistari barþjóna Grétar Matthíasson hreppti gullið á Heimsmeistaramóti Barþjóna 2018 í flokki short drinks nú á dögunum með drykkinn „Peach Perfect“ og eftir að hafa smakkað drykkinn þá skiljum við...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum í Reykjavík miðvikudaginn 7. nóvember og Akureyri fimmtudaginn 8. nóvember. Þar mun Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum í Reykjavík miðvikudaginn 7. nóvember og Akureyri fimmtudaginn 8. nóvember. Þar mun Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North...
Skemmtilegur ferskur kokteill sem er einfaldur í framleiðslu en samt svo spennandi. Uppskriftin er einföld: St. Germain Spritz 45ml St. Germain 60ml sódavatn 60ml Martini Proseco...
Það getur stundum vafist fyrir fólki að para saman vín og mat. Sævar Már Sveinsson, vínþjónn verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar og mun deila...
Nú er komið á markað nýtt og spennandi gin sem heitir Beefeater PINK. Hér er á ferðinni sama margverðlaunaða Beefeater dry ginið nema hvað ferskum jarðaberjum...
Það er okkur hjá Mekka Wine & Spirits sönn ánægja að tilkynna það að Patron vörulínan er komin til okkar og við hlökkum innilega til að...