Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fyrsta sinn keppnina ,,Besta skinka Íslands 2018”. Keppnin hefst á haustdögum (október) 2017. Keppnin er tvískipt annarsvegar er forkeppni og hinsvegar...
Kjötiðnaður er heill heimur af ævintýrum og ætla ég að reyna að skýra það út frá kjötiðnaðarmanninum sem ég er ennþá þó svo að ég vinni...
Báðum fagkennurum í kjötiðn við Hótel- og matvælaskólann hefur verið sagt upp. Formaður Meistarafélags kjötiðnaðarmanna segir þetta alvarlegt mál fyrir greinina. Að sögn Halldórs J. Ragnarssonar...
Aðalfundur Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldinn þann 14. febrúar síðastliðinn. Þar var farið yfir starf félagsins síðastliðið ár og framtíðin skoðuð. Ný stjórn var kosin og er...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt í tíunda sinn fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna í mars s.l. Keppnin fór fram í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi, en sama dag...
Í tengslum við sýninguna Matur 2006 fór fram fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna. Keppnin fer þannig fram að kjötiðnaðarmenn senda inn vörur með nafnleynd í keppnina þar sem...
Haldin var sérstök sýning á handverki kjötiðnaðarmanna, þar sem úrbeinað var lamb og svín og einnig var sýnt hvernig pylsur verða til osfr. Eftir öll...