Aðalfundurinn verðu á Vox Club, þar sem að Pizza Hut var. Afhending sveinsbréfa og móttaka í tilefni 20 ára afmælis MATVÍS, verða í stóra salnum á...
MATVÍS boðar til almennra félagsfunda: Í Reykjavík á Stórhöfða 31 þriðjudaginn 16. febrúar kl. 15:30 Á Akureyri, Icelandair Hótel Akureyri miðvikudaginn 17. febrúar kl. 15:30 Málefni...
Úrslit atkvæðagreiðslu um kjarasamning MATVÍS og SA kunngjörð. Á kjörskrá voru 1.131 og þar af kusu 266 eða 23,5%. Já sögðu ………… 182 eða 68,42% Nei...
Spurt er um kjarasamning Matvæla- og veitingafélags Íslands ( MATVÍS ) við Samtök atvinnulífsins sem var undirritaður 22. júní s.l. Nánar um helstu atriði nýs kjarsamnings...
Matvæla-og veitingafélag Íslands boðar til félagsfunda á eftirfarandi dögum: Þriðjudaginn 30. Júní kl. 16:00 á Hótel Kea Akureyri Miðvikudaginn 1. Júlí kl. 15:30 á Stórhöfða 31...
Í gær var undirritaður kjarasamningur á milli SA og MATVÍS. Það með er verkfalli sem átti að hefjast í gær á miðnætti afstýrt. Samningurinn verður sendur...
Verkfalli sem taka átti gildi kl. 24.00 aðfaranótt miðvikudags, hefur verið frestað til 22. júní kl. 24.00. Mynd: úr safni
Það voru stíf fundarhöld á föstudaginn og svo stuttur fundur á laugardaginn s.l. í kjaraviðræðunum hjá Matvís. Svo gæti farið að gestir á hótelum og veitingahúsum...
Eins og fram hefur komið þá hafa félagsmenn Matvís samþykkt verkfallsboðun og veitt heimild til að hefja verkfall 10. júní til miðnættis 16. júní og síðan...
Úrslit atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls eru eftirfarandi: Á kjörskrá voru 1118 og greiddu 486 atkvæði eða 43,47% Já, ég samþykki verkfall 357 eða 73.46% Nei, ég...
MATVÍS ásamt Samiðn, Grafíu (FBM), VM, Félagi hársnyrtisveina og RSÍ telja að þeir kjarasamningar sem undirritaðir voru í gær komi ekki nægjanlega til móts við framlagðar...
Nú stendur yfir leynileg atkvæðagreiðsla í félögum iðnaðarmanna um hvort boða eigi allsherjarverkfall í kjaradeilu félaganna við Samtök atvinnulífsins. Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 10 1. júní. Þar...