Aðalfundur MATVÍS (Matvæla-og veitingafélags Íslands) verður haldinn að Stórhöfða 31 miðvikudaginn 21. apríl næstkomandi klukkan 16.00. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Athugið að grímuskylda verður...
„Við óttumst að innleiðing þessarar reglugerðar geti bitnað á gæðum námsins,“ segir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS, um nýja reglugerð Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Eins og fram...
Mánudaginn 1. febrúar mun matreiðsluneminn Róbert Zdravkov Demirev taka þátt í Ólympíukeppni ungra matreiðslumanna. Keppnin hefur verið haldin á Indlandi frá árinu 2015 og hafa keppendur...
Þær takmarkanir á ferðafrelsi og samkomum, sem enginn hefur farið varhluta af árið 2020, hafa haft gífurleg áhrif á marga iðnaðarmenn okkar í matvæla- og veitingagreinum....
Íslensk stjórnvöld gerðu á árinu 2019 samning við Efnahags- framfararstofnun Evrópu (OECD) um framkvæmd á sjálfstæðu samkeppnismati á því regluverki sem gildir á sviðum byggingarstarfsemi og...
Alþingi samþykkti fyrir helgi frumvörp um framlengingu á lokunar- og tekjufallsstyrkjum vegna COVID-19. Allir þeir sem stunda atvinnurekstur munu geta sótt um, hvort sem reksturinn er...
English below! Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður móttaka skrifstofu MATVÍS lokuð um óákveðinn tíma. Við munum kappkosta að veita eins góða þjónustu og mögulegt er í gegnum...
Talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár. Á sama tíma í fyrra voru fjölmargar jólaauglýsingar frá veitingastöðum og hótelum sjáanlegar...
Þá er það hér með komið á hreint að „hlutabóta“ leiðin er ekki nothæf. Í uppsagnarfrest heldur starfsmaður umsömdum launum og verður ekki fyrir tekjuskerðingu í...
Á upplýsingafundi almannavarna í 1. apríl sagði Víðir eftirfarandi: „Stéttarfélög hafa spurt almannavarnir hvort eigi að hætta við að leigja út bústaði, afturkalla bústaði. Víðir segir...
Dagana 14.-16. mars 2019 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni. Af því tilefni mun MATVÍS leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að verða fulltrúar...
Að þessu sinni ætlar MATVÍS og GRAFÍA að halda sameiginlegt jólaball þann 2. desember á Hótel Sögu, Súlnasal kl. 13 – 15. Langleggur og Skjóða mæta...