Fleiri félagsmenn eru í launaðri vinnu núna en samkvæmt síðustu könnun. Laun fyrir hverja vinnustund hafa haldist í hendur við launavísitölu Hagstofunnar en vinnustundir eru færri...
Nokkur spennandi námskeið á sviði matvæla- og veitingagreina eru á dagskrá IÐUNNAR fræðsluseturs á komandi dögum og vikum. Þar eru til að mynda námskeið í framlínustjórnun,...
Hús fagfélaganna hefur tekið saman upplýsingaspjald um þær kjarabreytingar sem taka gildi um áramótin. Á þeim má glöggva sig hér að neðan en athugið að allir...
Óhætt er að segja að skammt hafi verið stórra högga á milli á árinu sem nú er að líða undir lok. Fyrir sléttu ári hafði þjóðinni...
Opnunartími skrifstofa MATVÍS verður sem hér segir um hátíðirnar: Fimmtudagur 23. des. (Þorláksmessa): Opið frá 09-12 Föstudagur 24. des. (aðfangadagur): Lokað Föstudaguri 31. des (gamlársdagur): Lokað...
IÐAN fræðslusetur auglýsir á heimasíðu sinni frest til að sækja um sveinspróf í matvælagreinum. Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn er umsóknarfesturinn til 1. nóvember 2021,...
Gallup hefur nú sent félagsmönnum könnun. Niðurstöður hennar verða meðal annars nýttar að móta áherslur MATVÍS í komandi kjarasamningum. Í könnuninni er einnig er spurt um...
Kjarakönnun frá MATVÍS mun verða send félagsmönnum í næstu viku. Hún mun berast í tölvupósti eða með SMS frá Gallup. MATVÍS hefur það hlutverk að berjast...
Með Fréttablaðinu í dag kom út kynningarblað undir yfirskriftinni Stelpur og verknám. Í blaðinu er fjallað um og talað við konur sem hafa menntað sig og...
Aðalfundur MATVÍS verður haldinn 29. september næstkomandi. Um er að ræða fund sem þurfti að fresta vegna gildandi reglna um sóttvarnir í vor. Fundurinn verður haldinn...
Skrifstofur MATVÍS verða lokaðar frá 19. júlí til og með 31. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Opnað verður að nýjum þriðjudaginn 3. ágúst kl. 08:00. Við hvetjum...
„Ég fagna því að fleiri vilji taka þátt í þessari vinnu og það eru allir velkomnir að borðinu,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra í forsíðuviðtali við eitt...