Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Sóló sumarbjór frá Íslenskri hollustu vegna þess að bjórdósir geta bólgnað og sprungið. Fyrirtækið Og natura/Íslensk hollusta hefur...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af karríi Hot madras curry sem Lagsmaður ehf. flytur inn vegna gruns um salmonellu smit. Fyrirtækið hefur með aðstoð...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun á Lucky Me! núðlum Instant Noodles Pancit Canton (Original Flavor, Chilli, Calamansi, Chillimansi), og Beef Mami Instant Noodle Soup sem fyrirtækin...
Matvælastofnun varar við neyslu á grænu tei Special gunpowder green tea sem fyrirtækið Víetnam market ehf. flytur inn og selur í verslunum sínum vegna varnarefnaleifa af...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Muna rúsínum sem Icepharma ehf. flytur inn frá Þýskalandi. Varan hefur verið innkölluð vegna þess að framleiðslulotan stenst...
Salmonella greindist í einni lotu af Tahni Sesam Mus og hefur Miðausturlandamarkaðurinn stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Tahini Sesam Mus, 800g krukkur. Salmonella er baktería...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Instant Noodles Pancit Canton Chili sem fyrirtækið Filipino Store ehf. flytur inn. Varnarefnið etýlen oxíð fannst í vörunni en það...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af pálmolíu Nina palm oil sem fyrirtækið Lagsmaður ehf. flytur inn og selur í sinni verslun Fiska.is. Fyrirtækið hefur innkallað pálmolíuna af...
Matvælastofnun varar neytendur sem hafa óþol fyrir sinnepi við neyslu á steikarpylsum frá Kjöt&Pylsumeistaranum ehf. Steikarpylsurnar eru vanmerktar ofnæmis- og óþolsvalda og því hefur fyrirtækið í...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af reyktum laxi frá John Ross Junior, Skotlandi sem fyrirtækið Costco flytur inn. Innköllun á laxinum er vegna þess...
Margir hverjir spá í því, sérstaklega fyrir eggjatímabilið, hvort fólki stafi smithætta af tínslu og neyslu eggja villtra fugla vegna fuglaflensu. Matvælastofnun vill því koma eftirfarandi...
Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og reyktum silungi frá Fisherman ehf. vegna listeríu sem fannst í tveimur framleiðslulotum. Fyrirtækið hefur haft samband við Matvælastofnun...