Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af frönskum makkarónukökum með pistasíukremi frá Joie De Vivre sem Costco Iceland hefur flutt inn, vegna salmonellumengunar. Fyrirtækið hefur...
Matvælastofnun varar við neyslu á Ultimate Methyl blue frá Earth Harmony sem Mamma veit best ehf. flytur inn og selur í verslun sinni. En litarefnið er...
Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á tveimur tegundum af United flour hveiti frá Thailandi sem fyrirtækin Fiska.is og Dai Phat flytur inn vegna þess að...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Beutelsbacher/Demeter epla-gulrótasafa sem Innnes flytur inn vegna gerjunar. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna. Matvælastofnun...
Þann 5. júlí síðastliðinn stöðvaði Matvælastofnun starfsemi matvælafyrirtækis á Norðurlandi eystra. Við eftirlit komu í ljós mörg alvarleg frávik sem fólu í sér brot á matvælalögum...
Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á Kite hveiti sem Fiska.is og Dai Phat flytur inn vegna þess að það inniheldur ólöglegt aukefni benzólý peroxíð. Fyrirtækið...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af lasagne frá Kjötkompaní vegna þess að það fannst aðskotahlutur í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við...
Matvælastofnun vill vara við neyslu á tveimur lotum af brauðskinku frá Stjörnugrís vegna gruns um listeríu. Fyrirtækið hefur innkallað skinkuna í samráði við Matvælastofnun. Innköllunin á...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af First Price hörfræjum sem Krónan flytur inn vegna þess að það greindist blásýra yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið hefur...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin...
Matvælastofnun varar þau sem eru með ofnæmi eða óþol fyrir eggjum við neyslu á Mini Mandu Prawn Dumplings, því egg eru ekki tilgreind í innihaldslýsingu vörunnar. ...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna grun um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin...