Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir eggjum, sinnepi eða selleríi við neyslu á nokkrum tegundum af lasagne merktum Krónunni. Vörurnar innihalda ofangreinda ofnæmis- og...
Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um hunda og ketti á veitingastöðum m.t.t. matvælaöryggis og dýravelferðar. Leiðbeiningarnar eru unnar fyrir rekstraraðila veitingastaða sem leyfa hunda og ketti...
Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) hefur birt niðurstöður mælinga á fipronil í eggjum, kjúklingum og varphænum innan EES. Matvælastofnun tók þátt í rannsókninni og fannst ekki fipronil í...
Matvælastofnun varar við neyslu á grísahakki vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið Síld og fiskur ehf. hefur, í samráði við Matvælastofnun, innkallað af markaði þrjár framleiðslulotur af...
Matvælastofnun og heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga rannsökuðu næringar- og heilsufullyrðingar á matvörum og fæðubótarefnum frá maí 2016 til febrúar 2017. Niðurstöður eftirlitsverkefnisins sýna að rúmur helmingur fullyrðinga uppfyllti...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi- eða óþol fyrir mjólk eða sojapróteinum við neyslu á tilteknum bókhveiti-, hirsi- og kínóavörum vegna ómerktra ofnæmis- og óþolsvalda. Vörurnar voru...
Matvælastofnun varar neytendur með glútenóþoli við neyslu á glútenfría maíssnakkinu Traflo Tortilla chili snakk. Snakkið er merkt glútenlaust en greindist með glúten yfir leyfilegum mörkum, að...
Matvælastofnun varar neytendur með glútenóþol við Vegan Grænmetislasagna. Varan er merkt glútenlaus en inniheldur heilhveiti (glúten). Grímur kokkur sem framleiðir vöruna hefur, í samráði við Matvælastofnun,...
Matvælastofnun varar við neyslu á Vegan Hummus frá Í einum grænum með Best fyrir dagsetningu 04.03.2018 vegna hættu á að málmþráður finnist í vörunni. Málmþráður hefur...
Matvælastofnun varar neytendur með glútenóþol við neyslu á maíssnakkinu Amaizin Natural Corn Chips. Snakkið er merkt glútenlaust en greindist með glúten yfir leyfilegum mörkum. Matvælastofnun bárust...
Nú í haust greindust tveir plöntusjúkdómar í tómatrækt hérlendis. Um er að ræða veiruna Pepino Mosaic Virus (PepMV) og spóluhnýðissýkingu (Potato Spindle Tuber Viroid – PSTVd)....
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um að Myllan hafi, í samráði við eftirlitið, innkallað framleiðslu á hafrakökum í dreifingu um allt land. Ástæða innköllunar...