Matvælastofnun varar við neyslu á Amy´s Kitchen grænmetislasagna vegna aðskotahlutar (málmbita) sem fannst í vörunni. Fyrirtækið Einstök matvæli ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur....
Undanfarna daga hefur borið á því í fjölmiðlum, auglýsingum og á samfélagsmiðlum að kynntar séu ýmsar vörur sem eiga að styrkja ónæmiskerfi líkamans og koma í...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir eggjum eða lúpínu við neyslu á ristuðum karamelluhnetum sem merktar eru Bónus. Varan getur innihaldið snefilmagn af ofnæmis- og óþolsvöldunum...
Matvælastofnun berast ýmsar fyrirspurnir varðandi COVID-19 veiruna og matvæli. Hér að neðan er listi yfir helstu spurningar og svör við þeim. Stofnunin bendir jafnframt á almennar upplýsingar...
Matvælastofnun vill vekja athygli ræktenda garðyrkjuafurða, sér í lagi þeirra er rækta tómat og papriku, á því að nýlegur plöntusjúkdómur hefur greinst í nokkrum löndum Evrópusambandsins...
Matvælastofnun varar neytendur með mjólkurofnæmi- eða óþol við neyslu á “VEGAN No Bull Bolognese, 350 g” og “VEGAN No Porkies Sausages 8 pk” sem framleidd eru fyrir...
Matvælastofnun varar neytendur með mjólkurofnæmi eða -óþol við neyslu á vorrúlludeigi frá Springhome. Innflutningsaðili vörunnar, Lagsmaður ehf (Fiska ehf), hefur innkallað vöruna af markaði í samráði...
Matvælastofnun varar við neyslu á kjúklingi frá Matfugli seldum undir merkjum Bónus, Ali eða FK með framleiðslulotunúmeri 215-19-01-1-06 (heill kjúklingur, bringur, lundir, bitar) og pökkunardag 03.02.2020...
Matvælastofnun varar neytendur með mjólkurofnæmi og -óþol og vegan neytendur við neyslu á tveimur gerðum af No Cheese vegan pizzum. Varan getur innihaldið mjólk án þess...
Matvælastofnun varar við neyslu á Ali bjúgum frá Síld og fisk ehf. með Best fyrir dagsetningum 04.02.20, 05.02.20 og 11.02.20 vegna gruns um glerbrot í einu...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda með mjólkuróþol og vegan neytenda á NO MOO súkkulaðibúðingi sem seldur er í verslunum Iceland. Búðingurinn getur innihaldið snefilmagn af mjólk án...
Matvælastofnun varar við neyslu á ostrum frá Wang Korea sem seldar voru í versluninni Dai Phat vegna nóróveiru sem greindist í þeim. Dai Phat hefur innkallað...