Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingum frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er að innkalla kjúklinginn. Innköllunin nær eingöngu til eftirfarandi rekjanleikanúmera: 001-20-31-3-07 & 001-20-31-1-13...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur lotum af vegan smjöri frá Naturli vegna hættu á mygluvexti. Kjarnavörur hf. sem flytja inn vöruna eru að innkalla hana af...
Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi (heilum kjúklingi, bringum, lundum og bitum) frá Reykjagarði með rekjanleikanúmerunum 002-20-26-3-01 og 003-20-26-2-01 vegna gruns um salmonellu. Kjúklingurinn er...
Skimun fyrir sjúkdómsvaldandi örverum í kjöti á íslenskum markaði sýnir að örverufræðilegt ástand er almennt gott hvað varðar salmonellu og kampýlóbakter. Shigatoxín myndandi E. coli (STEC)...
Matvælastofnun varar við neyslu á hrísgrjónaolíu sem Dhai Phat Trading efh. flytur inn og selur í verslun sinni vegna aðskotaefna (Glycidyl ester). Matvælastofnun fékk upplýsingar um...
Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu á meintri ólögmætri dreifingu afurða af heimaslátruðu sauðfé á Norðurlandi síðastliðinn vetur. Tveir einstaklingar búsettir þar buðu lambakjöt til sölu...
Í dag, sunnudaginn 7. júní, er alþjóða degi matvælaöryggis fagnað í annað sinn. Í þetta skipti er dagurinn í Evrópu tileinkaður Einni heilsu, endurnýjanlegu fæðukerfi og...
Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi (bringum, lundum, bitum og vængjum) frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellu. Er þetta í fjórða sinn á einu ári...
Matvælastofnun varar við neyslu á Rizi Reisöl hrísgrjónaolíu sem Dai Phat flytur inn vegna aðskotaefna (lífræn leysiefni; esterar) sem fundust í olíunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í...
Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi úr Hvalfirði. DSP þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum í honum. Fulltrúi Matvælastofnunar safnaði kræklingi 4. maí s.l. við Fossá í Hvalfirði....
Alls bárust átján umsóknir um starf forstjóra Matvælastofnunar, en umsóknarfrestur rann út þann 4. maí 2020. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipar nefnd til að...
Frá áramótum hafa fjórar sendingar af ófrosnu kjöti verið fluttar inn til landsins. Sýni sem voru tekin úr þessum sendingum reyndust öll neikvæð fyrir salmonellu og...