Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af Benchwarmers Citra Smash bjórdósum frá Benchwarmers Brewing Co. Dósirnar geta bólgnað út og sprungið. ÁTVR hefur í samráði...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Sigla Humlafley Session IPA bjórdós frá The Brothers Brewery. Dósin getur bólgnað út og sprungið. Framleiðandinn hefur í samráði...
Matvælastofnun varar við neyslu á ís frá Ketó kompaní vegna örverumengunar. Um er að ræða innköllun á fjórum tegundum af ís framleiddum á sama degi. Fyrirtækið...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af kjúklingapasta frá fyrirtækinu Preppup. Listería (Listeria monocytogenes) greindist í salatinu. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Títan díoxíð (E171) er ekki lengur talið öruggt aukefni í matvælum. Þetta er niðurstaða endurmats Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA) á öryggi aukefnisins. Ekki hefur verið sýnt fram...
Matvælastofnun vekur athygli á einni framleiðslulotu af Kjötsels grillbringutvennu frá Stjörnugrís vegna rangrar upprunamerkingar. Uppruni kjötsins var sagður vera íslenskur en er í raun pólskur. Fyrirtækið...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti við Vegan lasagna frá PreppUp sem Mealprep ehf. framleiðir. Ofnæmisvaldurinn hveiti er ekki tilgreindur í innihaldslýsingu vörunnar. Fyrirtækið...
Skordýr fundust í Sólgæti kjúklingabaunum Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á einni lotu af Sólgæti kjúklingabaunum frá Heilsu ehf. vegna þess að skordýr fundust í vörunni. Heilsa...
Með nýjum reglum um notkun á norræna Skráargatsmerkinu verður auðveldara fyrir neytendur að velja holl matvæli. Þann 26. mars tók ný Skráargatsreglugerð gildi hér á landi...
Varnarefnaleifar í vínberjalaufum Matvælastofnun varar við neyslu á vínberjalaufum vegna varnarefnaleifa. Fyrirtækið Miðausturlandamarkaðurinn flytur inn laufin og selur í verslun sinni. Fyrirtækið hefur stöðvað sölu á...
Á árunum 2015 til 2019 hefur fjöldi kampýlóbakter- og salmonellutilfella í fólki í Evrópu verið stöðugur. Kampýlóbakter (Campylobacter spp.) er enn langalgengasti matarborni sjúkdómsvaldurinn í Evrópu,...
Matvælastofnun varar við neyslu á SFC Boneless Bucket kjúklingabitum vegna salmonellumengunar. Aðföng sem flytur inn kjúklingabitana hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Matvælastofnun fékk...