Þrjár gjaldskrár Matvælastofnunar hafa verið hækkaðar um 5%. Hækkunin er í samræmi við laun- og verðlagsforsendur fjárlaga fyrir árið 2022 en gjaldskrárnar hafa tekið óverulegum breytingum...
Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, kynnti nýtt upprunamerki, Íslenskt staðfest, í Hörpu í gær. Merkið á við um vörur sem eru framleiddar og pakkað á Íslandi. Merkið mun...
Dúi J. Landmark hefur verið ráðinn nýr upplýsingafulltrúi matvælaráðuneytisins. Hann hefur störf í næstu viku. Dúi er með diplóma í frönsku og markaðs- og útflutningsfræðum og...
„Í matvælaráðuneytinu horfum við til þess að Ísland verði í fremstu röð á heimsvísu í framleiðslu hágæða matvæla. Við leggjum áherslu á ábyrga umgengni við náttúru...