Það er sönn ánægja að tilkynna formlegt samstarf á milli Dineout og Mjólkurbúsins mathallar á Selfossi. Teymi Dineout og forsvarsmenn Mjólkurbúsins hafa unnið náið saman síðustu...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2022. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 660 þúsund...
Nýr hamborgara- og kjúklingastaður mun opna í Mjólkurbúinu á Selfossi á nýju ári og kemur hann í stað Smiðjunnar Brugghúss. Það eru þeir Andri Björn Jónsson...
Síðastliðinn sunnudag fór í loftið fjórði þáttur þeirra Gunna Kalla og Dóra DNA sem ber heitið Veislan. Nú var komið að suðurlandinu, en í þættinum keyra...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Gulli Arnar: „Ég sakna bakarísins óendanlega mikið…“ View this post on Instagram A post...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2021. Að meðaltali eru um 58 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Þessir veitingastaðir verða í...
Nýr miðbær á Selfossi opnaði í gær með pompi og prakt. Þar hafa verið reist 35 hús, sem öll hafa áður staðið á Íslandi, en urðu...
Átta nýir veitingastaðir verða í nýrri mathöll sem opna mun í sumar í endurreistu Mjólkurbúi Flóamanna í miðbæ Selfoss. Í Mjólkurbúinu verður einnig bjórgarður, vínbar og...
Endurbyggt Mjólkurbú Flóamanna sem nú er risið í nýja miðbænum verður sannkallað matarmenningarhús. Þar verður mathöll með átta nýjum veitingastöðum, tveir barir og sýning um skyr...