Hulda Björg og Arnþór vilja breyta sushi-markaðnum með nýjum sushi-vagni. Þetta er allavega fyrsti svona vagninn sem ég veit um hér á landi og við erum...
Í júní hóf veitingavagninn Finsens fish & chips starfsemi sína á hafnarsvæðinu í Stykkishólmi. Hann vekur athygli fyrir að vera nýjung í veitingaflóru, bæði í Stykkishólmi...
Ég held að þú sért fyrsti Íslendingurinn sem ég afgreiði hérna, segir Stefán Þór Arnarson þegar hann réttir blaðamanni Morgunblaðsins ilmandi humarsúpu út um lúguna á...
Vefjuvagninn sem staðsettur er á Geirsgötu býður upp á girnilegan skyndibita frá klukkan 11:00 til 20:00. Á matseðlinum er Chili Con Carne, Lamba karrý, Grænmetisvefja og...
Björnsbakarí hefur bakað öll pylsubrauð fyrir Bæjarins Beztu Pylsur í 78 ár eða alveg frá stofnun matarvagnsins fræga. Nú síðustu árin hefur Gæðabakstur séð um að...
Nýr Fish & Chips (fiskur og franskar) vagn, sem smíðaður var í Bretlandi, hefur hafið starfsemi í Reykjavík. Vagninn er í eigu þriggja fjölskyldna, sem allar...
„Street food“ menning hefur lengst af verið til. Hvar sem þú drepur niður fæti í heiminum finnurðu matarvagn á næsta götuhorni. Á Íslandi er „Bæjarins bestu“...
Kjötsúpa í Mæðragarði Þessi vagn er staðsettur í áðurnefndum garði sem er við hliðina á gamla miðbæjarskólanum í Lækjargötu. Hann býður upp á íslenska kjötsúpu í...