Í byrjun janúar sl. þurfti Matarkjallarinn að loka vegna lagnaleka sem varð á hæðinni fyrir ofan veitingastaðinn. Eigandi hússins ákvað að ráðast í alhliða viðhald á...
Í kjölfar lagnaleka sem varð á hæðinni fyrir ofan Matarkjallarann hefur eigandi hússins ákveðið að ráðast í alhliða viðhald á lagnakerfi þess. Matarkjallarinn verður lokaður á...
Það kannast margir við það, þegar fara á út að borða, að „gúggla“ veitingastaðinn fyrir nánari upplýsingar t.d. símanúmer fyrir borðapöntun. Tilgangurinn er auðvitað sá að...
Humarsúpa með Grurer ostasamloku og dillrjóma Forréttur fyrir 4 Humarsúpa: 1 kg humarhalar í skel 1 L kjúklingasoð frá Knorr (kjúklingateningur + 100ml vatn) 1 stk...
Frábær þátttaka var á Opna Dineout Iceland mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Gólfklúbbi Mosfellsbæ 13. ágúst sl. Yfir 200 manns mættu til leiks og...
Reykjavík Food Festival, Matarhátíð Reykjavíkur, verður haldin 14. september n.k. á Skólavörðustígnum. Eftirfarandi veitingastaðir taka þátt hátíðinni og leggja til rétti: Sjávargrillið Kaffi Loki Krua Thai...
Við félagarnir höfðum ákveðið að heimsækja einhvern af hinum fjölmörgu nýju veitingastöðum höfuðborgarinnar. Varð Matarkjallarinn fyrir valinu að þessu sinni. Matarkjallarinn er staðsettur í kjallara Aðalstrætis...
Nýi veitingastaðurinn í veitingaflóru miðborgar Reykjavíkur Matarkjallarinn opnaði formlega á fimmtudaginn s.l., en staðurinn er staðsettur við Aðalstræti 2. Inngangurinn er ekki tilbúinn til að byrja...
Matarkjallarinn er nýr veitingastaður í veitingaflóru miðborgar Reykjavíkur, en hann er staðsettur við Aðalstræti 2. Eigendur eru þeir Lárus Gunnar Jónasson, Gústav Axel Gunnlaugsson, Guðmundur Hansson,...