„Sósa fylgir með“ er nýtt matarpodcast sem fjallar um íslenska veitinga- og matsölustaði. Stjórnendur þáttarins eru Brynjar Birgisson og Svanhvít Valtýsdóttir og í hverjum þætti taka...
Sýrlenski veitingastaðurinn Mandi bætir við enn einu útibúi og er stefnt á að opna við Hæðarsmára 6 í Kópavogi á næstunni. Mandi er staðsett við Veltusund...