Í maí s.l. tók Lávarðadeildin hjá Klúnni Matreiðslumeistara sig til og sá um matinn í lokahófi hjá Karlakórnum Fóstbræðrum í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Þriggja rétta matseðill...
Íslenskir matreiðslumenn kunna sitt fag og félagar í Lávarðadeildinni svokölluðu gera sitt til þess að minnast gamalla og góðra tíma og halda matreiðslu frumherjanna á lofti....
Lávarðadeild Klúbbs Matreiðslumeistara “KM“ sem er að mestu sá hópur sem stofnaði Klúbbinn 1972. Við förum einu sinni til tvisvar á ári í svokallaðar Fræðsluferðir. Við...
Lávarðadeild Klúbbs Matreiðslumeistara fór í fræðsluferð til Suðurnesja þriðjudaginn 21. nóvember s.l. Flugeldhús Icelandair Fyrst var farið og skoðað Flugeldhús Icelandair í boði Jóns Vilhjámssonar. Ótrúlegt...
Um tuttugu manna hópur, flestir stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara sem var stofnaður 16 nóvember 1972 byrjaði að hittast reglulega fyrir um fjórum árum. En þá hafði Ib...
Þann 7. september fóru 12 eldri félagar í Klúbbi Matreiðslumeistara í dagsferð til Vestmanneyja á 15 manna rútu frá Bílaleigu Akureyrar þar sem Hilmar hélt um...
Þann 11. nóvember 2015 fóru 10 “Gamlir“ félagar í Klúbbi Matreiðslumeistara í fræðsluferð austur að Kirkjubæjarklaustri. Þessi hópur “Gamlir K.M” eru 14 stofnendur klúbbsins, 16 febrúar...
Nú um miðjan apríl var haldin fundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara á Norðurlandi og var staðsetningin frábrugðin því sem venja er, þar sem hann var haldin um...