Nemakeppni Kornax 2016 í bakstri og verður haldin í Hótel-, og matvælaskólanum, en það er Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur bakarameistara sem sjá um framkvæmd keppninnar....
Sala á Köku ársins 2016 hefst í bakaríum landsins á morgun föstudaginn 19. febrúar í tilefni konudagsins á sunnudaginn. Kakan var formlega kynnt í dag þegar...
Reynir Þorleifsson sem starfrækir bakarí undir nafninu Reynir bakari, segist nú vinna að því að breyta merkingum fyrirtækisins, eftir að áfrýjunarnefnd neytendamála úrskurðaði að fyrirtækinu væri...
Eins og fram hefur komið þá kvartaði Konditorsamband Íslands til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori sem leiddi til þess að Neytendastofa taldi óheimilt...
Landssamband bakarameistara var stofnað í Reykjavík þann 25. janúar 1958. Á nýrri heimasíðu sambandsins má finna mikinn fróðleik, ágrip af Sögu Labak ásamt mörgum gömlum myndum,...
Samþjöppun hefur orðið á bakkelsis markaðnum og hafa bakaríin færst á færri hendur. Þá hefur bökurum jafnframt fækkað og sífellt meira er flutt inn af brauði....
Aðalfundur Landssamband bakarameistara (LABAK), var haldinn á Hótel Heklu í dag og þar var Jón Albert Kristinsson kosinn formaður, en hann bauð sig fram til formennsku...
Stefán Hrafn Sigfússon, bakari hjá Mosfellsbakaríi, á heiðurinn af köku ársins 2009 sem Landssamband bakarameistara stendur fyrir að velja í árlegri keppni sem að þessu sinni...