Keppnin Arctic Challenge var haldin með pomp og prakt laugardaginn 2. mars sl. Keppnin fór fram í matvæladeild Verkmenntaskólans á Akureyri, þar sem keppt var í...
Þann 5. nóvember næstkomandi ætlar Arctic Challenge að halda hátíðarkvöldverð og mun allur ágóði kvöldsins fara til Píeta samtakanna á Akureyri. Boðið verður upp á Canapé...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í keppninni Kokkur ársins sem haldin var í Hörpu í dag. Það var Sigurjón Bragi Geirsson sem hreppti titilinn...
Eins og kunnugt er þá var forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2019 haldin 6. mars s.l. og þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita...
Í dag fór fram undankeppni í Kokkur ársins 2019 þar sem tíu kokkar kepptu um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem fram fer í Hörpu laugardaginn...
Forkeppnin í Kokkur ársins 2019 fer fram í Kolabrautinni í Hörpu í dag. Tíu kokkar keppa um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem haldin verður laugardaginn...
Keppnin Kokkur ársins 2019 fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi en það er einn af hápunktunum í dagatali Íslenska matardagatalsins. Þar takast á þeir...