Sachertorte var fyrst gerð árið 1832 og er ein frægasta súkkulaðikaka í heiminum. Eitt frægasta kaffihús Vínarborgar, Cafe Sacher á Hotel Sacher, á heiðurinn og framreiðir...
Þessa köku lærði ég að gera hjá Ítölskum kokki sem vann með mér 3 daga í veiðihúsinu í Kjarrá, Þverárhlíð. Þessi kokkur sýndi mér nýja hlið...
Þessi kaka var á matseðlinum í Grillinu á Hótel Sögu þegar ég vann þar. Mjög góð kaka og er best volg. Ég setti þessa uppskrift saman...
8 stk eggjahvítur 1/4 stk salt 400 gr sykur 3 stk edik 500 ml þeyttur rjómi Fersk jarðaber 1 – Eggjahvítur eru stífþeyttar ásamt salti. 2...
Hráefni Botn 300 gr Hafrakex 80 gr Smjör Kaka 500 gr Rifsber 500 gr Rjómaostur 125 gr Mascarpone ostur 50 gr Smjör 2 tsk flórsykur Sósa...
Þessi uppskrift er í tvær skúffur (gastro) og hefur reynst mjög vel. Hægt er að sleppa kakó og búa til sjónvarpsköku. Innihald 1 kg hveiti 1,6...
Dugar í tvö form. Hráefni 400 gr sykur 400 gr smjör 500 gr hveiti 8 stk egg ½ tsk lyftiduft 1 appelsína (bara börkurinn rifinn með...