Búið er að fullmanna nýtt Kokkalandslið sem er skipað færustu matreiðslumeisturum landsins, tólf talsins. Hákon Már Örvarsson landsþekktur matreiðslumeistari var fyrir skömmu ráðinn faglegur framkvæmdastjóri liðsins....
Íslenska kokkalandsliðið er búið að koma sér fyrir á samfélagsvefnum facebook. Kjarninn í nýja kokkalandsliðinu er glæsilegur hópur manna, en þeir eru Hákon Már Örvarsson faglegur...
Garðar Kári Garðarsson keppir í eftirréttakeppni Global Pastry Chef (GPC) á morgun fimmtudaginn 9. maí, en keppnin er haldin samhliða Norðurlandaþingi matreiðslumeistara í Gautaborg sem fram...
16.4.2013 Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur valið næsta Bocuse d´Or kandídat og mun Sigurður Helgason á Grillinu keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe í...
Undirbúningur hjá landsliði matreiðslumanna er hafin og hafa landsliðsmeðlimir verið að taka myndir af réttum og spá í hvaða stefnu landsliðið fari í matarlistinni í heimsmeistaramótinu...
Íslenskt dómaranámskeið á vegum Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi föstudaginn 17. apríl kl. 14:00 til 17:00. Ragnar Wessman kennslustjóri og Jakob...
Mikil fjölbreyttni er á matseðlum hjá landsliðum í heita matnum. Keppt verður í heita matnum alla daga keppninnar eða þar til á miðvikudaginn 22. nóvember. Laugardagur...
Það hafa margir hugsað með sér hvernig undirbúningurinn hjá strákunum okkar í Kokkalandsliðinu gangi fyrir World Culinary Cup í Lúxemborg sem verður dagana 18 – 22...
Æfingar eru hafnar hjá kokkalandsliðinu fyrir heimsmeistarakeppnina í Luxembourg dagana 18. til 22. nóvember 2006. Sjá myndir frá æfingunni hér Mynd: Bjarni Gunnar.
Kokkalandsliðið ætlar sér að matreiða glæsilegan kvöldverð fyrir Íslandsbanka, laugardagskvöldið 21 jan. 2006. Um 700 manns koma til með að snæða kvöldverðin hjá kokkalandsliðinu en veislan...
Kokkalandsliðið er nú staðsett í Basel. Gissur Guðmundsson og Jón Svavarsson eru með þeim í för og munu færa okkur fréttir í orðum og myndum næstu...
Efri röð talið frá vinstri: Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður á Sigga Hall á Óðinsvéum Sigurður Helgason – Yfirmatreiðslumaður á Skólabrú Gunnar Karl Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á B5 Einar...