Íslandsstofa og Kokkalandsliðið hafa gert með sér samstarfsamning um að efla kynningu á Íslandi sem áfangastað og íslenskum matvælum á erlendum mörkuðum. Samstarfið hefur samlegð með...
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Lúxemborg dagana 22. til 26 nóvember 2014, samhliða vörusýningunni EXPOGAST 2014. Hér að neðan er listi...
Síðastliðna daga hefur Kokkalandsliðið verið í æfingabúðum á Hótel Geysi í Haukadal þar sem Bjarki Hilmarsson félagi KM tók á móti liðinu. Eins og kunnugt er...