Þó að sumum þyki það skrýtið þá finnst flestum, ef ekki öllum, matreiðslumönnum gaman að elda. Það að elda fyrir aðra er ástríða og við eyðum...
Klúbbur matreiðslumeistara tók þátt í að aðstoða Samhjálp við árlegt kótilettukvöld þann 18. október s.l. Kótilettukvöld Samhjálpar hafa skipað fastan sess í fjáröflun fyrir starfið hjá...
Í maí s.l. tók Lávarðadeildin hjá Klúnni Matreiðslumeistara sig til og sá um matinn í lokahófi hjá Karlakórnum Fóstbræðrum í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Þriggja rétta matseðill...
Nú er komið sumar og margir félagar komnir í sumarfrí eða hafa ekki undan að elda í túristana og gestina sem heimsækja fjölmarga góða veitingastaði á...