Gestur að þessu sinni í Kokkaflakkinu er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari. Eyþór er frá Húsavík eins og svo margir aðrir góðir kokkar. Hann á og rekur...
Sýrlenski veitingastaðurinn Mandi bætir við enn einu útibúi og er stefnt á að opna við Hæðarsmára 6 í Kópavogi á næstunni. Mandi er staðsett við Veltusund...
Það er febrúar og hvaða matur er fólki þá efstur í huga? Jú mikið rétt, grillmatur. Gestur Kokkaflakks heitir Alfreð Fannar Björnsson og er líka þekktur...
Þrjú ný hlaðvörp litu dagsins ljós nú á dögunum þar sem fjallað var um íslenska veitingabransann. Happy Hour Helgi og Hafliði frá Vínleit.is mættu í Happy...
Hrefnu Sætran kannast sennilega flestir við. Hún er búin að vera með ýmiskonar matreiðslu- og matartengda þætti í sjónvarpi í mörg ár og ber því sannarlega...
Þátturinn Kokkaflakk í umsjá veitingamannsins Ólafs Arnar Ólafssonar er kominn á dagskrá Hljóðkirkjunnar. Kokkaflakk í eyrun er á dagskrá alla þriðjudaga og fyrsti þátturinn er kominn...
Önnur sería af þáttaröðinni Kokkaflakki, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans, er nú í undirbúningi. Aðstandendur þáttanna leita þessa dagana að íslenskum matreiðslumönnum sem starfa sem...
Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumeistari og sjónvarpsmaður hefur að undanförnu verið að frumsýna fimm þátta röð um kokka í útlöndum á Sjónvarpi Símans. Þættirnir heita Kokkaflakk og...