Vetrarstarf hjá Klúbbi Matreiðslumanna er hafið. Nóg verður að snúast hjá félagsmönnum, þar sem margt er á dagskrá. Þriðjudaginn 5 september síðastliðin var fyrsti fundur hjá...
Það ættu nú flest allir farnir að þekkja Bjarka Hilmarsson matreiðslumeistara og nýkjörin Forseta Klúbb Matreiðslumeistara. Bjarki er frumkvöðull keppninnar „Matreiðslumaður ársins“ og hann hefur unnið...
Algeng spurning ferðamanna á Íslandi er, hvar get ég fengið að borða alíslenskan mat? Annað hvort er svarið ég veit það ekki eða þá að svarið...
Sælkeradreifing gerði styrktarsamning við Landslið matreiðslumanna í dag og gildir samningurinn í fjögur ár. Freisting.is hafði samband við framkvæmdarstjóra Sælkeradreifingu, hann Kristinn Vagnsson og spurði hvernig...
Forkeppni fyrir matreiðslumann ársins 2006 verður haldin 18. janúar 2006 í Hótel og matvælaskólanum Kópavogi. Fyrsta holl: Í eldhús: 14:00 Byrjað: 14:30 Afgreitt: 16:30 Seinna holl: ...
Alþjóðlegi Kokkadagurinn er haldinn 20. október ár hvert, að frumkvæði Bills Gallager fyrrverandi forseta Alheimssamtaka Matreiðslumana frá suður afríku, núverandi sendiherra samtakana. Árið 2004 var dagurinn...
Fimmtudaginn 15. september síðastliðin, undirritaði skólameistari, Margrét Friðriksdóttir, og forseti klúbbs matreiðslumeistara, Gissur Guðmundsson, samstarfssamning milli skólans og klúbbsins. Um er að ræða samstarfssamning þar sem...
Árið 2001 hefur verið annasamt og áhugvert fyrir matreiðslumenn á Íslandi, margt hefur verið gert og mörg afrekin unnin á þessu ári sem styrkt hafa matargerð...