Uppákoma verður haldin í Smáralind, laugardaginn 20. október milli klukkan 13:00 og 15:00, þar sem áhugasömum verður boðið upp á fræðslu og veitingar. Annars verða...
Þráinn Freyr Vigfússon, sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu, hlaut titilinn matreiðslumaður ársins, en úrslitakeppnin um þann titil fór fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri í...
Jón „Okkar“ Svavarsson lét sig ekki vanta fyrir Norðan þegar sýningin Matur-inn og keppnin „Matreiðslumaður ársins“ fóru fram í Verkmenntaskóla þeirra Norðanmanna á sjálfri Akureyri. Smellið...
Nú um daginn var haldin forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2008 . en hún fór þannig fram að 110 matreiðslumenn víðsvegar í Svíþjóð sendu inn uppskrift að...
Keppnin um matreiðslumann ársins var haldin laugardaginn 13. október í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Keppnin gekk í alla staði mjög vel enda aðstæður allar hinar bestu í...
Keppnin um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2007“ verður sýnt beint frá Verkmenntaskóla Akureyrar. Við höfum sett upp í dálknum hér til hægri fyrir sælkeraunnendur sem vilja fylgjast með...
Ef þú hefur áhuga á mat og matagerða eða einfaldlega áhuga á öllu sem við kemur veitingageiranum og vil tjá þig, þá er tækifærið hér. Klúbbur...
Um næstu helgi verður sýningin MATURINN 2007 haldin í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Fyrir henni stendur félagið Matur úr héraði Local Food og er sýningunni ætlað...
Októberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni þriðjudaginn 2. október kl. 19:00 stundvíslega. Fyrirtækið skoðað, undir leiðsögn bruggmeistara og bragðað á framleiðslunni. Léttur fundur...
Septemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldin í Hótel & Matvælaskólanum fimmtudaginn 6. september. Fundur hefst kl. 19.00 stundvíslega Efni fundar: Vetrardagskráin Gissur Guðmundsson kynnir framboð sitt til forseta...
Nýir félagar í Klúbb Matreiðslumeistara verða teknir inn á septemberfundi eins og venjulega. Nú er tækifærið fyrir þá sem hafa lengi ætlað að ganga í klúbbinn...
Ungkokkar Íslands er klúbbur sem var formlega stofnaður á síðasta fundi Klúbb Matreiðslumeistara sem haldin var í sal Hótel- og matvælaskólans. Klúbburinn Ungkokkar Íslands starfar sem sjálfstæð...