September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. september í Hótel og matvælaskólanum við MK kl 18:00. Gestur fundarins er Charles Carroll varaforseti WACS. Matarverð 3500.- Viðburðarnefnd...
Keppnin um matreiðslumann ársins 2014 verður haldin í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi helgina 19 -21 september næstkomandi. Keppnin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár....
Það var 6. maí sem félagar KM mættu fyrir framan Höfuðstöðvar MS í Reykjavík til að fara að Friðheimum í Reykholti og beið splúnkuný rúta frá...
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti föstudaginn næsta eða 16. maí. Hér er það helsta sem þú þarft að vita: Mæting: kl. 16:30...
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) á Norðurlandi hefur haldið Mottuboð síðastliðin tvö ár í samstarfi við Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Stjórn KM á Norðurlandi hefur ákveðið að hætta...
Það lá viss stemming í loftinu þegar komið var inn á Holtið og maður uppgötvaði að borðhaldið færi fram í bókaherbergi hótelsins og er inn var...
Stjórn Km með Viðburðar og Nýliðunarnefnd í forsvari hefur ákveðið að blása til sóknar í ungliðastarfi Klúbbsins. Langar okkur að reyna að smala saman ungkokkum þ.e.a.s....
Klúbbur Matreiðslumeistara hefur í vetur haldið „OFF VENUE“, þar sem matreiðslumenn og vinir hittast hjá vert og borða flottan matseðil, ræða matinn og spjalla í góðum...
Fyrsta árlega matarhátíð Klúbbs Matreiðslumeistara, Matardagar 2010, verður haldin í Smáralind dagana 23. 26. september. Á Matardögum verður að finna fjöldan allan af matartengdum viðburðum...
KM félagar fögnuðum alþjóðlega kokkadeginum 20. október með því að bjóða sjúklingum og starfsfólki Grensásdeildar upp á þriggja rétta hádegisverð. Þetta var verðugt og gefandi verkefni...
Sælkeradreifing hefur verið einn af stærstu styrktaraðilum KM til margra ára og var það mikið gleðiefni innan klúbbsins þegar þeir ákváðu að halda því áfram. Það...
Hér er matseðill Hátíðarkvöldverðar KM 10. janúar 2009. Matreiðslumeisturum kvöldsins eru færðar sérstakar þakkir frá gestum fyrir vandaða og vel útfærða rétti. Þeirra framlag gerði kvöld...