Um næstu helgi verður sýningin MATURINN 2007 haldin í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Fyrir henni stendur félagið Matur úr héraði Local Food og er sýningunni ætlað...
Októberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni þriðjudaginn 2. október kl. 19:00 stundvíslega. Fyrirtækið skoðað, undir leiðsögn bruggmeistara og bragðað á framleiðslunni. Léttur fundur...
Septemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldin í Hótel & Matvælaskólanum fimmtudaginn 6. september. Fundur hefst kl. 19.00 stundvíslega Efni fundar: Vetrardagskráin Gissur Guðmundsson kynnir framboð sitt til forseta...
Nýir félagar í Klúbb Matreiðslumeistara verða teknir inn á septemberfundi eins og venjulega. Nú er tækifærið fyrir þá sem hafa lengi ætlað að ganga í klúbbinn...
Ungkokkar Íslands er klúbbur sem var formlega stofnaður á síðasta fundi Klúbb Matreiðslumeistara sem haldin var í sal Hótel- og matvælaskólans. Klúbburinn Ungkokkar Íslands starfar sem sjálfstæð...
Vetrarstarf hjá Klúbbi Matreiðslumanna er hafið. Nóg verður að snúast hjá félagsmönnum, þar sem margt er á dagskrá. Þriðjudaginn 5 september síðastliðin var fyrsti fundur hjá...
Algeng spurning ferðamanna á Íslandi er, hvar get ég fengið að borða alíslenskan mat? Annað hvort er svarið ég veit það ekki eða þá að svarið...
Sælkeradreifing gerði styrktarsamning við Landslið matreiðslumanna í dag og gildir samningurinn í fjögur ár. Freisting.is hafði samband við framkvæmdarstjóra Sælkeradreifingu, hann Kristinn Vagnsson og spurði hvernig...
Fimmtudaginn 15. september síðastliðin, undirritaði skólameistari, Margrét Friðriksdóttir, og forseti klúbbs matreiðslumeistara, Gissur Guðmundsson, samstarfssamning milli skólans og klúbbsins. Um er að ræða samstarfssamning þar sem...
Árið 2001 hefur verið annasamt og áhugvert fyrir matreiðslumenn á Íslandi, margt hefur verið gert og mörg afrekin unnin á þessu ári sem styrkt hafa matargerð...