Fyrsta kvenna kokteilkeppnin á Íslandi var haldin á Kolabrautinni í Hörpu nú á dögunum þar sem 10 konur kepptu. Luxardo Ladies Night kokteilkeppnin var vel heppnuð...
Um síðustu helgi fór fram Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppnin en hún var haldin á Kolabrautinni í Hörpu. Keppendur voru frá veitingastöðunum VOX, Apótek Restaurant,...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 10. – 14. apríl 2019. Hátíðin...
„Við höfum svolítið verið að ryðja brautina“ sagði Agnes Anna Sigurðardóttir, eigandi bruggsmiðjunnar Kalda í samtali við N4. Heljarinnar bjórhátíð var haldin nú á dögunum á...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt hverjir topp 10 sem komust í World Class keppnina 2019 á Íslandi, en þau eru: Hrafnkell Ingi á Nostra restaurant / Artson –...
English below
Það var fyrir 15 árum síðan að Andri Davíð Pétursson framreiðslumeistari byrjaði að vinna í veitingabransanum þá sem uppvaskari á veitingastað í Tønsberg í Noregi þar...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík, dagana 10. – 14. apríl 2019. Hátíðin...
Úrslitakeppnin í World Class kokteilkeppninni sem haldin var í Berlín var bæði hörð og spennandi. Það var Orri Páll Vilhjálmsson frá Apótekinu sem keppti fyrir Íslands...
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Heimsmeistaramóti Barþjóna á glæsilegum hátíðarkvöldverði sem haldið var í Tallinn höfuðborg Eistlands og var það Karina Tamm sem...
Íslandsmeistari barþjóna Grétar Matthíasson hreppti gullið á Heimsmeistaramóti Barþjóna í flokki short drinks. Heimsmeistaramót Barþjóna var haldið í dag í Tallinn höfuðborg Eistlands og keppti Grétar...
Brugghúsið Segull 67 var sett á laggirnar árið 2015 í gamla frystihúsinu á Siglufirði. Miklar framkvæmdir voru gerðar á húsinu og innviðir eru að stærstum hluta...