Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2018 fer fram kosning um besta kokteil barinn 2017. Tilnefndir voru 19 staðir og voru þeir staðir sem fengu flestar tilnefningar valdir...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 31. janúar – 4. febrúar 2018. Hátíðin hefst miðvikudaginn...
Á milli jóla og nýárs komu saman nokkrir af bestu barþjónum landsins og kepptu sín á milli í Monkey Shoulder kokteilkeppni. Mikill erill var hjá öllum...
Frábær stemmning var á úrslitakvöldi BeefeaterMIXLDN sem haldin var á Hverfisbarnum í lok nóvember. Tólf frábærir barþjónar voru valdir af Beefeater teyminu í London að taka...
Úrslit Beefeaterkeppninnar miðvikudaginn 22. nóvember á Hverfisbarnum
Við hjá Mekka Wines & Spirits tilkynnum með gleði og ánægju að nú fær Ísland loksins að taka þátt og senda keppanda í eina allra stærstu...
Elna María Tómasdóttir sem sigraði Íslandsmót barþjóna í febrúar s.l. keppir á heimsmeistaramóti í Kaupmannahöfn sem fram fer í dag 17. október og á morgun 18....
Jónmundur Þorsteinsson frá Apótek Kitchen | Bar keppti fyrir Íslands hönd í úrslitum Elit art of martini keppninnar sem haldin var Hard Rock Hótelinu á Ibiza...
Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir. Dómari fyrir hönd...
Ultra-luxury elit® Vodka kynnir elit® art of martini lokakeppnina sem fer fram núna um helgina 21. – 24. september 2017 á Ibiza. Sigurvegari keppninnar í Reykjavík,...
Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir. Dómari fyrir hönd...
Í gær hélt Barþjónaklúbbur Íslands fyrstu keppni haustsins sem hét Inspired by Himbrimi. Þetta var fyrsta keppni af mörgum sem ný stjórn klúbbsins stendur fyrir. Alls...