Árið 2024 var stórt fyrir matgæðinga á Keflavíkurflugvelli. Fjöldi nýrra veitingastaða opnaði í samstarfi við góða samstarfsaðila á árinu sem nú er að ljúka. Flugvöllurinn er...
Keflavík Diner er nýr veitingastaður á Keflavíkurflugvellinum, en hann er staðsettur á 1. hæð í suðurbyggingu vallarins. Keflavík Diner sækir innblástur sinn í sögu svæðisins og...
Matarunnendur hafa ástæðu til að gleðjast næsta vor þegar fimm nýir veitingastaðir bætast við veitingaflóru Keflavíkurflugvallar. Bæði þekktir og nýir veitingastaðir opna á tveimur svæðum inni...