Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar tók á móti áhugaverðum gestahópi í Skjaldbreið nú á dögunum. Hópurinn kom á vegum Eydísar Jónsdóttur hjá Zeto, sem hefur sérhæft sig...
Á dögunum voru hin árlegu Gourmand verðlaun afhent í Estoril í Portúgal eru, og er þetta þrítugusta árið sem matreiðslubækur heimsins eru verðlaunaðar. Bókin Veislumatur landnámsaldar...
Einn áhrifamesti veitingastaður landsins síðustu ár, Slippurinn í Vestmannaeyjum, mun hefja sitt fjórtánda og jafnframt síðasta starfsár miðvikudaginn 21. maí. Þetta markar lok tímabils sem hefur...
Tilkynnt var um verðlaunahafana á Íslandsmeistaramótinu í brauðtertugerð í útgáfuboði Stóru brauðtertubókarinnar í dag, en dagur íslensku brauðtertunnar er einmitt haldinn hátíðlegur í dag, miðvikudaginn 13....
Ath. Örfá sæti laus á námskeiðið
Námskeið ætlað þeim sem hafa áhuga á að bæta færni sína í ljósmyndun á iPhone síma eða einfalda myndavél. Áhersla á mikilvægi þess að taka vandaðar...
Út er komin bókin Veislumatur landnámsaldar, sem á ensku heitir Feast of the vikings. Hér er á ferðinni einstök bók sem fjallar um þann mat og...
Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Dómnefndir hafa tilnefnt...