Árið 2024 var stórt fyrir matgæðinga á Keflavíkurflugvelli. Fjöldi nýrra veitingastaða opnaði í samstarfi við góða samstarfsaðila á árinu sem nú er að ljúka. Flugvöllurinn er...
Vinsæli veitingastaðurinn Jómfrúin hefur fært út kvíarnar og nú opnað einnig á Keflavíkurflugvelli. Margir þekkja Jómfrúnna úr miðborg Reykjavíkur þar sem staðurinn hefur verið rekinn óslitið...
SSP í Noregi, hluti af alþjóðlega fyrirtækinu SSP Group, átti hagkvæmasta tilboðið í útboði á rekstri tveggja veitingastaða sem opnaðir verða á Keflavíkurflugvelli í febrúar á...
Nú á dögunum gerðu Jómfrúin og Bako Ísberg með sér langtímasamning um snapsaglös. Jómfrúin hefur notað sömu glösin í áratug, en ákvað að venda sínu kvæði...
Síðastliðna daga og vikur hafa verið nokkuð um sviptingar í veitingabransanum, þar sem veitingastaðir hafa hætt, eigendaskipti og fleira. Jómfrúin og Fjárhúsið Nokkrar hræringar hafa orðið...
Það er ekki á hverjum degi sem nýr veitingastaður opnar í Hveragerði og hvað þá að tveir af reynslumestu veitingamönnum landsins séu við stjórnvölinn, þeir Jakob...
Lögreglan þurfti að opna fyrir umferð í miðbæ Reykjavíkur í gær, þar sem fram fóru hátíðarhöld vegna 100 ára afmælis fullveldis þjóðarinnar, svo veitingahúsið Jómfrúin gæti...
„Fólk getur verið með fullt af góðum hugmyndum en lykillinn er reksturinn. Í veitingabransanum snýst þetta mjög mikið um stöðugleika,“ segir Birgir Þór Bieltvedt í samtali...
Jómfrúin opnaði í hádeginu í dag en staðurinn var lokaður í rúmlega mánuð vegna framkvæmda. Var síðast opið á Þorláksmessu en annar eigandi staðarins, Jakob Einar...
Það var einn daginn sem mig blóðlangaði í danskt smurbrauð, og einfaldasta lausnin var sú að heimsækja veitingastaðinn Jómfrúnna í Lækjargötu. Það er alltaf traffík hjá...
Jakob Jakobsson og Guðmundur Guðjónsson, stofnendur veitingahússins Jómfrúarinnar, hafa selt fyrirtækið ásamt fasteignum í Lækjargötu til Jakobs Einars Jakobssonar og Birgis Bieltvedt. Jakob Einar er sonur...