Íslenskur fiskur var í aðalhlutverki á vinnustofu sem þýska fyrirtækið Transgourmet Seafood stóð fyrir á dögunum, í samstarfi við Iceland Responsible Fisheries (IRF) og Íslandsstofu. Kynningin...
Ferðamenn eru hvattir til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn á ferð sinni um landið í nýrri markaðsherferð undir merkjum Inspired by Iceland í...
Í nýlegri könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Íslandsstofu síðastliðið haust, voru forsvarsmenn íslenskra matvælafyrirtækja spurðir um þætti sem snúa að útflutningi matvæla. Í niðurstöðum kom m.a....
Búist er við allt að 40 þúsund manns á Íslandsdaga í Bremerhaven sem hófust í gær 29. ágúst og standa yfir til 2. september. Íslandsstofa sér...
Íslandsstofa aðstoðaði þýska matvælafyrirtækið Deutsche See við skipulagningu og móttöku nítján þýskra matreiðslumanna sem komu til Íslands í vikunni. Þetta er í annað sinn sem Deutsche...
Íslandsstofa boðar til fundar á mánudaginn 28.september, kl. 14 á Grand Hótel Reykjavík með framleiðendum og útflytjendum matvæla og öðrum þeim sem áhuga hafa á málefninu. Þar...
Sendiráð Íslands í Danmörku, Dansk-íslenska viðskiptaráðið, Nordatlantisk Hus og Restaurant Nordatlanten í Óðinsvéum skipuleggja íslenska matvælakynningu, í samstarfi við Íslandsstofu. Kynningin fer fram dagana 22. og...