Keflavíkurflugvöllur er í hópi bestu flugvalla 2022 í Evrópu í sínum stærðarflokki (5-15 milljónir farþega á ári) þegar kemur að þjónustugæðum. Þetta er niðurstaða alþjóðlegrar þjónustukönnunar...
Fjölbreytni og gleði verður allsráðandi á Keflavíkurflugvelli síðar á þessu ári þegar þrír nýir veitingastaðir opna. Niðurstaða liggur fyrir í nýjasta útboði Isavia og þau gleðitíðindi...
SSP í Noregi, hluti af alþjóðlega fyrirtækinu SSP Group, átti hagkvæmasta tilboðið í útboði á rekstri tveggja veitingastaða sem opnaðir verða á Keflavíkurflugvelli í febrúar á...
Þórunn Marinósdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Viðskiptatekna og sölu hjá Isavia þar sem hún ber ábyrgð á tekjum Isavia öðrum en flugtengdum tekjum, sem eru t.a.m....
Isavia áformar að bjóða á næstunni út tækifæri fyrir rekstur á kaffihúsi á þremur svæðum á Keflavíkurflugvelli. Tækifærið er í mótun og til að tryggja að...
Opinn kynningarfundur vegna útboðs Isavia á rekstri tveggja veitingastaða í Leifsstöð verður haldinn í Hörpu í dag. Um er að ræða tvö ný veitingarými á annarri...
Þjónustuverðlaun Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2019 voru afhent nýverið. Að þessu sinni hlýtur Bláa lónið þjónustuverðlaun verslana og Hjá Höllu fær þjónustuverðlaun veitingastaða. Niðurstaðan nú, sem og...
Keflavíkurflugvöllur er á meðal bestu flugvalla í Evrópu í sínum stærðarflokki (5-15 milljónir árlegra farþega) hvað varðar þjónustugæði. Þetta sýna niðurstöður alþjóðlegrar þjónustukönnunar sem framkvæmd er...
Samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia voru brottfarir erlendra farþega* frá landinu um Keflavíkurflugvöll um 231 þúsund í júlímánuði eða um 47 þúsund færri en í júlí...
Veitingastaðurinn Sbarro, sem meðal annars hefur útibú í Kringlunni og Smáralind, hefur verið valinn í tímabundið veitingarými sem sett verður upp í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar...