Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum, sem fylgjast með kokkakeppnum að góð umfjöllun var um Bocuse d´Or keppnina hér á veitingageirinn.is. Sjá Bocuse d´Or...
Síðustu 13 mánuði hef ég helgað lífi mínu í æfingar fyrir heimsmeistarakeppnina í matreiðslu – Bocuse d’Or. Í einföldu myndinni er þetta bara kokkakeppni, reyndar sú...
Eins og fram hefur komið þá voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or kynnt rétt í þessu við hátíðlega athöfn. Það var Danmörk sem sigraði, en úrslitin...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið: 1. sæti – Danmörk / Keppandi: Kenneth TOFT-HANSEN...
Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppir fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or hefur skilað sínum réttum til dómnefndarinnar. Keppnin er haldin í Lyon í...
Bjarni Siguróli Jakobsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or klukkan 09:00 að staðartíma. Hér að neðan eru keppniseldhús og tímatafla hjá öllum löndunum sem keppa...
Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu verður haldin í Lyon í Frakklandi dagana 29. – 30. janúar 2019. Skrunið niður til að horfa á myndbandið. Bjarni...
Íslenska Bocuse d’Or liðið er í góðum gír í Lyon fyrir komandi keppni. Seinasti dagur fór í að klára uppstillinguna á eldhúsinu fyrir keppnina og að...
Íslenski Bocuse d´Or hópurinn lagði af stað til Frakklands í gærmorgun, þar sem Bjarni Siguróli mun keppa fyrir Íslands hönd í heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu eða...
Ísak Darri þorsteinsson er einn af aðstoðarmönnum Bjarna Siguróla sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or. Ísak mun vera með Bjarna í keppniseldhúsinu, en þar...
Bjarni Siguróli kandídat og íslenska Bocuse d’Or teymið óska eftir áhugasömum matreiðslunemum sem hafa metnað til að bæta við sig faglega þekkingu og reynslu á sviði...
Fylgist vel með Íslenska Bocuse d´Or liðinu á snapchat aðganginum: veitingageirinn Það er Ari Jónsson matreiðslunemi og einn af aðstoðarmönnum Bjarna Siguróla sem ætlar að sýna...