Nú eru jólin að ganga í garð og flestir að sigla inní langþráð jólafrí. Jólaandinn svífur greinilega yfir veitingageirann eins og sjá má á meðfylgjandi instagram...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí var Jackson Pollegg sem að Axel Þorsteinsson bakari og konditor hannaði og skreytti í anda ameríska listamannsins...
Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn á Instagram myndina sem vakti mestu athygli okkar í júní. Alfreð er einn vinsælasti grillari Íslands og eru...
Það þarf vart að kynna framreiðslumeistarann Andra Davíð Pétursson, en hann stýrir vefnum viceman.is með glæsibrag. Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í maí var...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í apríl var mynd frá Ölverki í Hveragerði. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest...
Í rúmlega tvö ár höfum við valið eina mynd í hverjum mánuði sem eru merktar með myllumerkinu #veitingageirinn á Instagram og birt þær hér á veitingageirinn.is....
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í febrúar var mynd frá Kokkalandsliðinu. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest um, en...
Instagram mynd janúar mánaðar er frá síðustu æfingu hjá Kokkalandsliðinu. Landsliðið eldaði fyrir 110 gesti á æfingunni sem er hluti af Ólympíuleikunum, sem haldnir verða 14....
Mikil ást og gleði er í Instagram mynd desember mánaðar, en þar má sjá veitingahjónin Tinnu Óðinsdóttur og Loft Loftsson á gamlársdag að óska öllum gleðilegt...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í nóvember var mynd frá Lux veitingum. Haldin var styrktarkvöldverður hjá Bocuse d’or Akademíunni í Golfskálanum Oddi, á Urriðarvelli,...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í október var meðfylgjandi mynd frá veitingastaðnum Kol. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest...