Í öðrum pistli um vernduð afurðaheiti er aðallega horft til reynslu notenda kerfisins og merkjanna í ESB. Vernduð afurðaheiti skila fjölda kosta til hagaðila sem þau...
Fjöldi evrópskra afurðaheita eru vernduð á íslenskum markaði og njóta vaxandi vinsælda neytenda, milliríkjasamningur um verndina hefur gilt í nokkur ár. Tækifæri til þess að nýta...
„Í mínum huga er íslenska lambið villibráð, það gengur meira og minna villt, sem gerir það einstakt að öllu leyti. Bragðið, ilmurinn og áferðin er eitthvað...
Skjöldur upprunamerkisins Íslenskt lambakjöt / Icelandic Lamb er tákn um gæðaframleiðslu sem ávallt má treysta að uppfylli ströngustu kröfur. Skjöldinn má aðeins hafa til sýnis á...
Nýttu góða veðrið og grillaðu dásamlegan lambahamborgara með halloumi-osti, kryddjurtamajónesi og gulrótarsalati. Einfaldur og bragðgóður grillborgari úr úrvalshráefnum er frábær hversdagsmatur á fallegum degi. Hráefni Kryddjurtarmajónes...
Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, kynnti nýtt upprunamerki, Íslenskt staðfest, í Hörpu í gær. Merkið á við um vörur sem eru framleiddar og pakkað á Íslandi. Merkið mun...
Á veitingahúsinu Skál á Hlemmi var slegið upp veislu 22. feb. sl. til að fagna fersku íslensku lambakjöti í febrúar. Á matseðlum á mannamótum um miðjan...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Sex norræn Bændasamtök, þar á meðal Bændasamtök Íslands, standa að baki norrænu matvælaverðlaununum Emblunni, sem haldin eru annað hvert ár og styrkt af Norrænu ráðherranefndinni. Markmiðið...
Markaðsverkefnið Íslenskt lambakjöt Icelandic Lamb fagnar 5 ára afmæli um áramót. Á þessum tíma hefur mikilli vinnu verið varið í farsælt samstarf með veitingahúsum. Með þá...
Óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið síðastliðinn laugardag á Skólavörðustíg þegar fyrsta vetrardegi var fagnað og veitinga- og verslunarmenn ásamt bændum buðu...
Íslenska kjötsúpan færir yl í kroppinn og kraftmikla næringu. Kjötsúpudagurinn verður haldinn á Skólavörðustíg í boði 6 veitingastaða við götuna og í næsta nágrenni, laugardaginn 23....