Íslenska lambakjötið er ómissandi partur af grillsumrinu. Til að grillsteikingin heppnist vel og kjötið bragðist sem best skiptir undirbúningurinn miklu máli. Ef tréspjót eða pinnar eru...
Hráefni Rabarbara BBQ sósa 300 gr rabarbari skorinn í bita 1 laukur saxaður 2 hvítlauksgeirar 3 msk matarolía 1 dl tómatsósa 1 dl vatn 1 msk...
Hráefni 400 gr innanalærisvöðvi, eða annar beinlaus biti 2 msk sesam olía 1 msk sesam fræ 1 appelsína,börkur og safi 1 msk ostru sósa 1 romaine...
Evrópusambandið hefur nýlega samþykkt umsókn Icelandic lamb um að vörumerkið „Íslenskt lambakjöt“ verði upprunavottað – en það er fyrsta íslenska landbúnaðarafurðin til að hljóta slíka vottun....
Í síðustu grein um vernduð afurðaheiti snerist meginmálið um reynslu notenda kerfisins í ESB, frumframleiðenda s.s. bænda og þeirra fyrirtækja sem framleiða úr hráefnum sem landbúnaður...
Í öðrum pistli um vernduð afurðaheiti er aðallega horft til reynslu notenda kerfisins og merkjanna í ESB. Vernduð afurðaheiti skila fjölda kosta til hagaðila sem þau...
Fjöldi evrópskra afurðaheita eru vernduð á íslenskum markaði og njóta vaxandi vinsælda neytenda, milliríkjasamningur um verndina hefur gilt í nokkur ár. Tækifæri til þess að nýta...
„Í mínum huga er íslenska lambið villibráð, það gengur meira og minna villt, sem gerir það einstakt að öllu leyti. Bragðið, ilmurinn og áferðin er eitthvað...
Skjöldur upprunamerkisins Íslenskt lambakjöt / Icelandic Lamb er tákn um gæðaframleiðslu sem ávallt má treysta að uppfylli ströngustu kröfur. Skjöldinn má aðeins hafa til sýnis á...
Nýttu góða veðrið og grillaðu dásamlegan lambahamborgara með halloumi-osti, kryddjurtamajónesi og gulrótarsalati. Einfaldur og bragðgóður grillborgari úr úrvalshráefnum er frábær hversdagsmatur á fallegum degi. Hráefni Kryddjurtarmajónes...
Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, kynnti nýtt upprunamerki, Íslenskt staðfest, í Hörpu í gær. Merkið á við um vörur sem eru framleiddar og pakkað á Íslandi. Merkið mun...
Á veitingahúsinu Skál á Hlemmi var slegið upp veislu 22. feb. sl. til að fagna fersku íslensku lambakjöti í febrúar. Á matseðlum á mannamótum um miðjan...