Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2025. Keppnin hófst klukkan 09:00 í morgun og lauk klukkan 16:30. Að lokinni keppni fór verðlaunaafhending fram...
Úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2025 stendur nú yfir og fer fram í verslun IKEA. Hér að neðan má fylgjast með lifandi samantekt frá keppninni —...
Í dag fer fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2025 og að þessu sinni fer keppnin fram í verslun IKEA. Keppnin hefst kl. 09:00, en verslun...
Forkeppni um Kokk ársins 2025 fór fram í dag, fimmtudaginn 27. mars, þar sem margir af fremstu matreiðslumönnum landsins öttu kappi. Einstök aðstaða hjá IKEA IKEA...
Í dag, fimmtudaginn 27. mars, fer fram forkeppni um Kokk ársins 2025. Þar etja átta matreiðslumenn kappi um fimm sæti í úrslitakeppninni sem fram fer næstkomandi...
Í gær var kynnt nýtt Kokkalandslið, en liðið mun hefja æfingar af fullum krafti í febrúar 2025 fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu í nóvember 2026. Liðið mun...
Garri hélt keppnirnar Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fimmtudaginn 31. október á Stóreldhúsinu 2024. Framúrskarandi fagfólk sýndi þar einstaka nákvæmni, sköpunargáfu og djúpa þekkingu á hráefnum...
Á fjórða hundrað manns sóttu Bransadaga Iðunnar sem haldnir voru dagana 14. – 16. maí og voru helgaðir nýsköpun í iðnaði í ár. Í tilefni Bransadaga...
Bransadagar Iðunnar fara fram í dag og á morgun 15 og 16 maí. Á Bransadögum verður boðið upp á fjölbreytta fræðslu tengda nýsköpun i eftirfarandi iðngreinum...
Allir fremstu matreiðslumenn heims koma saman á Ólympíuleikum matreiðslu í Stuttgart í Þýskalandi, dagana 2. til 7. febrúar næstkomandi og keppa um stærstu verðlaun keppnismatreiðslu. Íslenska...
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli ársins frá árinu 2017. Keppnin í ár var gríðarlega sterk og þátttaka meiri enn áður....
Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA í dag og kepptu fimm framúrskarandi matreiðslumenn um titilinn eftirsótta. Það var Sindri Guðbrandur Sigurðsson sem...