Karen Eva Harðardóttir sigraði nemakeppni Kornax í bakstri sem haldin var í gær í Hótel og Matvælaskólanum. Sex bakaranemar kepptu í forkeppninni sem haldin var í...
Bjarki Long framreiðslumaður og ostasérfæðingur með meiru heimsótti kjötdeild Hótel og matvælaskólans nú á dögunum. Þar fór hann yfir hvaða ostar hentar best með kjöti og...
Föstudaginn 2. mars s.l. fór fram undankeppni í bakstri fyrir Nemakeppni Kornax í Hótel- og matvælaskólanum. Sjá einnig: Nemakeppni Kornax í bakstri – Forkeppnin haldin 2....
Nemendur í kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólanum buðu upp á kjötbúð á föstudaginn s.l. milli 11:30 til 12:30. Kjötbúðin heppnaðist mjög vel og var röð allan tímann...
Food and Fun matarhátíðin hófst í gær og er þetta í sautjánda skipti sem hún er haldin hér á Íslandi. Hátíðin stendur yfir dagana 28. febrúar...
Forkeppni í nemakeppni Kornax í bakstri verður haldin á föstudaginn 2. mars næstkomandi. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í...
Á morgun hefst Food & Fun hátíðin með formlegri setningu í Hótel- og matvælaskólanum í MK, en skólinn hefur frá upphafi annast móttöku fyrir gesti og...
Nemum í bakaraiðn hefur fækkað á síðustu árum. Ástæðan er einkum sú að erfitt getur reynst að komast á samning hjá meistara. „Nemum í bakaraiðn hefur...
Nemendur úr bakstursvali Ölduselsskóla heimsóttu Hótel- og matvælaskólann nú í vor. Það er greinilegt að nemendurnir höfðu gaman eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þar...
Sveinspróf í matvæla- og veitingagreinum fór fram dagana 8. – 19. maí sl. í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Í sveinsprófi...
Nú á dögunum skrifaði Guðjón Baldur Baldursson upp á námssamning í framreiðslu, sem er svo sem ekki í frásögu færandi nema fyrir þær sakir að móðirin...
Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema 2016 verður haldin í Hótel- og matvælaskólanum miðvikudaginn 16. nóvember nk. Allar nánari upplýsingar um mótið ásamt umsókn er hægt...