Sveinspróf í matreiðslu og framreiðslu fór fram nú á dögunum í Hótel-, og matvælaskólanum í MK. Með fylgja myndir frá sveinsprófinu. Myndir: facebook / Menntaskólinn í...
Franski kökugerðarmeistarinn, Jacquy Pfeiffer, var staddur hér á landi á vegum franska sendiráðsins. Jacquy kynnti franska kökugerð í Hagkaupum í Kringlunni, sagði sögu um franska kökugerð...
Bedros Kabranian bakara- og konditormeistari frá Svíþjóð kennir á tveggja daga námskeiði á vegum IÐUNNAR dagana 10. – 11. nóvember nk. í Hótel- og matvælaskólanum í...
Einn fremsti kökugerðarmeistari í heimi, Jacquy Pfeiffer, er væntanlegur til Íslands í byrjun nóvember, á vegum franska sendiráðsins. Jacquy hefur starfað við mörg af fremstu veitingahúsum...
Nú standa yfir endurbætur á kennslueldhúsum Hótel- og matvælaskólans. Í sumar verða tvö af þremur kennslueldhúsum í matreiðslu endurnýjuð frá grunni enda tuttugu og tvö ár...
Þeir félagar og samkennarar í matreiðslu- og kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólans, kjötiðnaðarmeistarinn Jóhannes Geir Númason og matreiðslumeistararnir Hermann Þór Marinósson og Sigurður Daði Friðriksson, tókum höndum...
Nú er lokið útskriftum á vorönn úr hótel- og matvælaskólanum. Fimmtudaginn 24. maí s.l. útskrifuðust 39 meistarar úr meistaranámi matvælagreina. Ellefu nemendur útskrifuðust úr framreiðslu, 27...
Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. Kannski verður þín hugmynd á matseðli veitingastaða hringinn í...
Karen Eva Harðardóttir sigraði nemakeppni Kornax í bakstri sem haldin var í gær í Hótel og Matvælaskólanum. Sex bakaranemar kepptu í forkeppninni sem haldin var í...
Bjarki Long framreiðslumaður og ostasérfæðingur með meiru heimsótti kjötdeild Hótel og matvælaskólans nú á dögunum. Þar fór hann yfir hvaða ostar hentar best með kjöti og...
Föstudaginn 2. mars s.l. fór fram undankeppni í bakstri fyrir Nemakeppni Kornax í Hótel- og matvælaskólanum. Sjá einnig: Nemakeppni Kornax í bakstri – Forkeppnin haldin 2....
Nemendur í kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólanum buðu upp á kjötbúð á föstudaginn s.l. milli 11:30 til 12:30. Kjötbúðin heppnaðist mjög vel og var röð allan tímann...