Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar. Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel...
Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari fagnar starfsafmæli á árinu, en 55 ár eru frá því að hóf fyrst störf sem kokkur. Það var árið 1968 sem Brynjar byrjaði...
Höfnin veitingahús býður þorraveislu fyrir tvo til þrjá. Glæsilega framreiddur þorramatur í vistvænum umbúðum. Stútfull þorraveisla: Hangikjöt Hrútspungar Sviðasulta Blóðmör Lifrarpylsa Lundabaggar Harðfiskur Hákarl Síldarréttir Baunasalat...
Nýr vefur Hafnarinnar fór í loftið fyrir nokkru. Höfnin er heimilislegur veitingastaður, staðsettur í blágrænu húsunum við smábátahöfnina í Reykjavík. Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð...
Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
„Æ það þýðir ekkert að væla, getum ekkert gert nema kannski að taka til hjá okkur og fínpússa“ sagði Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari á Höfninni í samtali...
Fjölmargir veitingastaðir bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða bjóða viðskiptavinum upp á að sækja matinn sem ekki tíðkaðist áður fyrr hjá mörgum af þessum veitingastöðum. Viðskiptavinir hafa...
Á samfélagsmiðlum má sjá fjölmargar færslur frá veitingastöðum hér á landi þar sem tilkynnt er að farið verður eftir ráðleggingum stjórnvalda vegna Covid 19 veirunnar. Veitingastaðir...
Einn daginn ákvað ég að bjóða móður minni í gamlan klassískan mat eins og hún hefur þekkt alla sína tíð, niðurstaðan var sú að fara á...
Eitt hádegið ákvað ég að kíkja á Höfnina og smakka á jólaplattanum þeirra. Var vísað til sætis og pantaði ég malt og appelsín ásamt áðurnefndum platta,...