Bacco, hinn litríki ítalski veitingastaður í Smáralind, mun loka dyrum sínum þann 15. júní. Eigandinn, Cornel G. Popa, segir að ákvörðunin sé hluti af fyrirfram ákveðnu...
Einstakt tækifæri til að opna stað í einni öflugustu Mathöll landsins. Mathöll Höfða hefur verið starfrækt í 5 ár, staðsetningin er öflug þar sem bæði atvinnu-...
Nýr og metnaðarfullur hamborgarastaður opnaði í Mathöll Höfða nú á dögunum og ber heitið Beef & Buns. Nánast allt er unnið frá grunni, allt fyrir utan...
English below! Mathöll Höfða óskar eftir umsóknum í bás sem ætlaður er í kaffi, smá- og eftirréttasölu. Við erum sérstaklega spennt fyrir einhverju ljúffengu sem bakað...
Nýr pizzustaður er tekinn við af Flatbökunni í Mathöll Höfða og heitir nýi staðurinn Talay´s Pizza. Eigandi staðarins er Selim Talay sem starfaði áður á Flatbökunni....
Í dag hefst OktóberFest hjá Mathöll Höfða og stendur hátíðin yfir dagana 23. – 25. september, þar sem boðið verður upp á hressa októberfest stemmingu og...
Pastagerðin er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða. Pastagerðin býður upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað á staðnum. Pastagerðin er einnig staðsett í Mathöllinni...
Veitingastaðurinn Dragon Dim Sum mun opna í Mathöll Höfða um miðjan maí n.k. Eigendur Dragon Dim Sum eru Hrafnkell Sigríðarson matreiðslumaður og Eggert Gíslason Þorsteinsson eigendur...
Framkvæmdir standa yfir þessa dagana við stækkun Mathöll Höfða að Bíldshöfða 9 í Reykjavík. Tveir nýir matsölustaðir bætast við þá átta sem fyrir eru. Annar af...
Að fylgjast með öllum nýju veitingastöðunum sem opnuðu á síðasta ári hefur verið erfitt enda greinilegt vinsælt að opna veitingastaði á árinu sem var að líða....
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2019. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Mathöll Höfða auglýsir laust rekstrarpláss. Mathöllin opnaði í mars á þessu ári og hýsir marga frábæra veitingastaði. Auglýsum eftir áhugasömum rekstraraðila fyrir veitingabás. Æskilegt er að...