Dill Pop-Up hófst 2. ágúst sl. í japanska turninum sem staðsettur er í Tívolíinu og stendur viðburðurinn yfir til 10. september. Á meðan á viðburðinum stendur...
Eftir að hafa starfað sem matreiðslumenn á hinum ýmsu veitingastöðum á Íslandi og á Norðurlöndunum, þar sem oft er mikill handagangur í öskjunni, þá sáu þeir...
Hjörleifur Árnason matreiðslumaður, sem er betur þekktur sem Lalli kokkur stefnir á að opna nýjan matarvagn á Akureyri. Lalli rak veitingastaðinn Akureyri Fish & Chips til...
Í átjánda sinn er boðið til matarveislunnar miklu á Dalvík, sem flestir Íslendingar þekkja núorðið. Fiskidagurinn mikli er hátíð í sérflokki. Á Fiskideginum mikla sem er...
Ottó Magnússon matreiðslumaður og Bradley Groszkiewicz taka þátt í heimsmeistaramóti í klakaskurði 27. febrúar næstkomandi í Fairbanks í Alaska þar sem þemað verður Íslenski Víkingurinn. Þeir...
Í gær var haldin grillveisla hjá Icelandair Technical Service (ITS) en hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns. Þegar allir vilja fá nýgrillaðan BBQ smurðan burger með...
Algeng spurning ferðamanna á Íslandi er, hvar get ég fengið að borða alíslenskan mat? Annað hvort er svarið ég veit það ekki eða þá að svarið...