Nú er komið að því að fara yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á veitingageirinn.is á árinu 2024. Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu...
Hendrik Björn Hermannsson veitingamaður er látinn en hann var aðeins 49 ára gamall. Hendrik varð bráðkvaddur, hann hneig niður um hádegi á mánudag og tókst ekki...
Fyrirtækið H Veitingar í eigu Hendriks Hermannssonar framreiðslumanns mun sjá um reksturinn á veitingastaðnum Skemman á Hvanneyri nú í sumar. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil,...
Veitingastaðurinn 59 Bistro Bar var opnaður nú á dögunum í Grundarfirði eftir gagngerar breytingar. Veitingastaðurinn er til húsa á Grundargötu 59 þar sem að Kaffi 59...
Hendrik Björn Hermannsson framreiðslumaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til 12 mánaða fangelsisvistar fyrir fjárdrátt í tengslum við innflutning af 7.224 0,7 lítra flöskum...
Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Hendriki Birni Hermannssyni framreiðslumanni og Halldóri Leví Björnssyni fyrir fjársvik í tengslum við innflutning af 7.224 0,7 lítra...
Veitingamaðurinn Hendrik Hermannsson hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt sem stjórnarmaður Buff veitinga ehf en málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá er framkvæmdastjóri félagsins...