Matvælastofnun varar þá sem hafa keypt Freyju páskegg nr. 6 vegan vegna þess að sælgæti (hlaup) inn í eggjunum eru ekki vegan. Freyja Sælgætisgerð hefur í...
Matvælastofnun vill vara neytendur á einni framleiðslulotu af súkklaðibitakökudeigi frá IKEA sem innhalda hnetur sem ekki eru merktar á innihaldslýsingu. Mistök voru gerð við pökkun og...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Pestó kjúklingapasta frá Móðir náttúru sem fyrirtækið Álfsaga framleiðir vegna þess að varan er vanmerkt ofnæmis- og óþolsvaldi (mjólk)....
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Afroase Bongo fish dried whole sem fyrirtækið Lagsmaður ehf. flytur inn vegna þess að fiskurinn er óhæfur til neyslu....
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Sóló sumarbjór frá Íslenskri hollustu vegna þess að bjórdósir geta bólgnað og sprungið. Fyrirtækið Og natura/Íslensk hollusta hefur...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af reyktum laxi frá John Ross Junior, Skotlandi sem fyrirtækið Costco flytur inn. Innköllun á laxinum er vegna þess...
Matvælastofnun varar við neyslu á baunaspírum og steiktu tofu og tofu frá Thi hollustu ehf vegna þess að matvælaöryggi var ekki tryggt á framleiðslustað. Starfstöðin uppfyllir...