Matvælastofnun varar við neyslu á Singapore style noodles og Katsu Chicken with rice frá My protein, vegna hættu á að þær innihaldi ótilgreind jarðhnetuprótein. Samkaup hafa...
Matvælastofnun varar við neyslu á vissum Best fyrir dagsetningum af Dip Nacho Cheese Style og Cheddar Cheese Sauce frá Santa Maria vegna Bacillus cereus örvera, sem...
Matvælastofnun varar við neyslu á frosnum jarðarberjum þar sem þau innihalda varnarefnið omethoate yfir mörkum. Samkaup sem flutti vöruna inn hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja...
Matvælastofnun varar neytendur með mjólkurofnæmi- eða óþol við neyslu á “VEGAN No Bull Bolognese, 350 g” og “VEGAN No Porkies Sausages 8 pk” sem framleidd eru fyrir...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda með mjólkuróþol og vegan neytenda á NO MOO súkkulaðibúðingi sem seldur er í verslunum Iceland. Búðingurinn getur innihaldið snefilmagn af mjólk án...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá neytanda um aðskotahlut (trúlega glerbrot) í krukku af sólþurrkuðum tómötum. Í varúðarskyni hefur fyrirtækið Samkaup ákveðið að innkalla alla lotuna, í...