Nú eru jólin að ganga í garð og flestir að sigla inní langþráð jólafrí. Jólaandinn svífur greinilega yfir veitingageirann eins og sjá má á meðfylgjandi instagram...
Það var virkilega góð jólastemning í jólamatarmarkaðinum sem haldinn var nú um helgina í Hörpu. Fjölbreyttar vörur voru til sýnis þar sem framleiðendur sjálfir kynntu og...
Hinn eini sanni Matarmarkaður Íslands er elsti og stærsti matarmarkaður sem haldin er á Íslandi. Á markaðinn koma bændur, sjómenn og smáframleiðendur víðsvegar af landinu með...
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús leitar að metnaðarfullum samstarfsaðila til að reka glæsilegan veitingastað á jarðhæð hússins á nýju ári. Í boði er að taka við rekstri...
Matarmarkaður Íslands verður haldinn í Hörpu nú um helgina, bæði laugardag og sunnudag. Opið er frá klukkan 11:00 til 17:00 og er aðgangur ókeypis. Á Matarmarkað...
Í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Gulli Arnar: „Ég sakna bakarísins óendanlega mikið…“ View this post on Instagram A post...
„Ég segi það alltaf að La Primavera sé 25 ára þótt á ýmsu hafi gengið frá því að við opnuðum í Austurstrætinu árið 1996,“ segir Leifur...
Fyrir rúmlega ári síðan opnaði nýr veitingastaður í Hörpu sem fékk nafnið Bergmál bistro og tók þar með við Smurstöðinni á fyrstu hæð Hörpunnar. Bergmál bistro...
Klúbbur matreiðslumeistara býður öllum úr veitingageiranum á NKF þingið og hlýða á fyrirlestra og fleira í dag laugardaginn 1. júní, í salnum Kaldalón sem staðsettur á...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpu og Georg Arnar Halldórsson yfirmatreiðslumaður Kolabrautarinnar eru nú á ferðalagi á Ítalíu ásamt mökum í sannkallaðri sælkeraferð. Þau fara á meðal...
Hin árlega EVE Fanfest ráðstefna, á vegum CCP, hefur staðið yfir í Hörpu alla helgina og er þetta í tólfta sinn sem hún er haldin. Um...
Dagana 26. – 30. júní var haldin ráðstefna Evrópusamtaka tannréttingasérfræðinga í Hörpu, en ráðstefnan var stærsta ráðstefnan sem haldin hefur verið í húsinu frá opnun og...